Uppsetning

    Nú fer að koma að uppsetningu!

    Þér er velkomið að koma daginn áður enn leiga hefst, enn ekki fyrr en 17:00, enn annars opnum við kl 10:00 fyrir básaleigjendur á virkum dögum, enn kl 11:00 á laugardögum. 
    Ef básaleiga hefst á mánudegi, má koma kl 15:00 á laugardegi til að hefja uppsetningu. 

    Verslun er lokuð á sunnudögum


    Sjáumst hress.


    Við minnum á ef komið er daginn áður, þarf uppsetningu að vera lokið kl 18:00 (Verslun lokar kl 18:00)

    Ertu með spurningu?